Bloggfærslur mánaðarins, september 2012
Skrítin áhersla í frétt
9.9.2012 | 13:36
Það er greinilega erfitt fyrir blaðamenn MBL að kyngja aðalfréttinni sem er náttúrulega að 4 af hverjum 5 vill halda Evrunni, þrátt fyrir þær hrakningar sem hún hefur orðið fyrir að undanförnu. En járnið skal hamrað þeð lengi að það bogni. Furðulegt fréttamat.
![]() |
22% vilja peseta á ný en 70% evruna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |