Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2014

Ekki er öll vitleysan eins

Ég held að þessir ágætu aðilar sem eiga að stýra þessum starfshópi ættu að byrja á að kynna sér reynslu Svía af móðurmálskennslu innflytjenda,; í stuttu máli er reynslan sú að þeir sitja nú uppi með stóra hópa innflytjenda sem ekki tala sænsku og hafa engan áhuga á að gera það.
mbl.is Börn af erlendum uppruna fái móðurmálskennslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband