Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012
Ekkifrétt frá Orkuveitunni
17.5.2012 | 18:45
Orkuveitan birti á vef sínum 15 maí s.l frétt um hversu lánsamir viđ Íslendingar vćrum ađ kaupa vatn og rafmagn hér á landi miđađ viđ nágrannalöndin, ţađ munađi jafnvel hundruđum prósentum, sjá töfluna hér fyrir neđan.
Reykjavík Kaupm.höfn Stokkhólmur Osló Helsinki
Rafmagn 74.785 241.971 147.710 116.378 120.339
Húshitun 73.789 358.435 465.174 367.633 283.242
Kalt vatn 25.059 221.816 31.244 52.393 51.689
Fráveita 40.158 105.775 33.408 73.071 60.724
Alls 213.791 927.997 677.536 609.474 515.994
Eins og sést í fréttinni frá Orkuveitu Reykjavíkur, efri taflan, ţá er kostnađur viđ ađ nota rafmagn og vatn 185 % dýrara í Noregi en á Íslandi. En hvađ gerist ef viđ köfum ađeins dýpra og könnum hversu langan tíma iđnađarmađur (málari) er ađ vinna fyrir ţessum kostnađi, skođum máliđ.
Íslenskur málari er međ samkvćmt taxta kr. 1710 á klst., norskur málari er međ kr. 4056 á klst. Ţađ liggur í hlutarins eđli ađ dćmiđ hlýtur ađ líta öđruvísi út.
Íslenskur málari Norskur málari
Rafmagn 43,73 klst 28,69 klst
Húshitun 43,15 klst 90,63 klst
Kalt vatn 14,65 klst 12,91 klst
Fráveita 23,48 klst 18,01 klst
Samtals 125,01 klst 150,24 klst
Ţađ er semsagt ekki nema rétt rúmlega 20 % dýrara ađ nota rafmagn og vatn í Noregi en á Íslandi, og ţetta er ţrátt fyrir ađ viđ höfum ţessa fínu og ódýru hitaveitu. Og ţađ er meira ađ segja dýrara fyrir okkur Íslendinga ađ nota kalt vatn og koma svo öllu frá okkur í fráveitukerfinu.
Viđ erum greinilega alveg ađ nálgast nágranna okkar í kostnađi viđ ofangreinda hluti.
Hvađ er orđiđ um hluti eins og ódýrasta rafmagn í heimi og ódýrasta heitt vatn í heimi ?????????