Talandi um taktinn

Hvernig vćri ađ háttvirtur ráđherra umhverfismála fćri ađ tala í takt viđ atvinnulífiđ í landinu, ţađ vćru aldeilis viđbrigđi fyrir landsmenn ef hún gerđi sér grein fyrir ađ hjól atvinnulífsins ţurfa ađ snúast til ađ einhverjir peningar komi í ríkiskassann og geti t.d. greitt hennar laun.
mbl.is „Betra ef viđ töluđum í takt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Starfshćttir og hegđun Svandísar eru umhverfisslys í sjálfu sér.  Hún stendur í vegi fyrir ţeim sem vilja afla sér tekna og stunda heiđvirđa atvinnu.  Afturhaldsseggur sem í fyrsta lagi er óhćf sem ráđherra.

Baldur 12.10.2012 kl. 14:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband