Sannleikanum er hver sárreiðastur

Ráðherrar í þessum löndum yrðu eflaust settir af, en munurinn á þessum löndum, sem Guðni telur upp, og Íslandi er sá að þeir eru með gjaldmiðil sem er viðurkenndur á heimsvísu. Íslenska krónan er því miður ekki viðurkennd víðar en hér á Íslandi, við gætum alveg eins verið með peninga sem væru litlir plastkubbar, þeir eru ekki meira virði erlendis.

En það hafa nú reyndar heyrst raddir frá háttsettum ráðamönnum erlendis um að evran sé kannski ekki að gera sig, ekki hafa þeir verið reknir eða settir af.

Er þetta ekki bara spurningin um hvort eigi að tala hreint út um hlutina og viðurkenna stöðuna eins og hún er en ekki berja höfðinu sífellt í næsta mjólkurbrúsapall með fortíðarþrá í sinni.

 


mbl.is Ráðherra yrði settur af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

nkl

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 5.10.2012 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband