Sannleikanum er hver sárreiđastur

Ráđherrar í ţessum löndum yrđu eflaust settir af, en munurinn á ţessum löndum, sem Guđni telur upp, og Íslandi er sá ađ ţeir eru međ gjaldmiđil sem er viđurkenndur á heimsvísu. Íslenska krónan er ţví miđur ekki viđurkennd víđar en hér á Íslandi, viđ gćtum alveg eins veriđ međ peninga sem vćru litlir plastkubbar, ţeir eru ekki meira virđi erlendis.

En ţađ hafa nú reyndar heyrst raddir frá háttsettum ráđamönnum erlendis um ađ evran sé kannski ekki ađ gera sig, ekki hafa ţeir veriđ reknir eđa settir af.

Er ţetta ekki bara spurningin um hvort eigi ađ tala hreint út um hlutina og viđurkenna stöđuna eins og hún er en ekki berja höfđinu sífellt í nćsta mjólkurbrúsapall međ fortíđarţrá í sinni.

 


mbl.is Ráđherra yrđi settur af
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

nkl

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 5.10.2012 kl. 12:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband