Frambođ til stjórnlagaţings
14.10.2010 | 23:47
Jćja ţá er komin ákvörđun hjá mér um ađ bjóđa mig fram til stjórnlagaţings. Ég er búinn ađ fá međmćlendur, takk fyrir traustiđ, og er ađ senda inn tilkynninguna.
Ég trúi ţví ađ manngildi sé mesti fjársjóđur jarđar en mér finnst ađ Íslenskt ţjóđfélag hafi beygt töluvert af ţeirri leiđ. Ég hef ţá skođun ađ stjórnarskrá hvers ţjóđfélags sé sá hornsteinn sem einstaklingarnir byggi sitt líf og öryggi á. Ég tel ađ viđ vinnslu á stjórnarskrá sé nauđsynlegt ađ tilkomi hópur fólks međ ólíkan bakgrunn og međ mismunandi lífsgildi. Ég er tilbúinn ađ leggja mitt af mörkum til ađ ţjóđin geti fengiđ nýja stjórnarskrá sem hefur réttindi og öryggi einstaklingsins ađ leiđarljósi. Ég vil t.d. ekki ađskilja ríki og kirkju og ég er fylgjandi inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Ég vil setja tímamörk á hversu mörg ár Alţingismenn og forseti Íslands geta setiđ. Ţetta er ađ sjálfsögđu ekki tćmandi listi en kannski smá innsýn um ţađ hvađa áherslur ég set.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.